Jafnvægisleysi, svimi og máttleysi

JAFNVÆGISLEYSI og SVIMI  

  • Sjúkraþjálfun – styrktar- og jafnvægisæfingar 

  • Sjúkraþjálfarar geta gefið góð ráð um líkamsstöðu 

  • Stuðningshjálpartæki 

  • Gönguhjálpartæki 

  • Hjálpartæki á heimili og vinnustað 

 

MÁTTARMINNKUN og MÁTTLEYSI  

 

  • Sjúkraþjálfun  

  • Forgangsraða verkefnum til að spara orku 

  • Líkamsrækt – Mælt er með því að byggja sig upp jafnt og þétt með reglubundnum líkamsæfingum í stað þess að taka hressilega á því stöku sinnum.  

  • Gönguhjálpartæki 

  • Hjálpartæki á heimili og vinnustað