Fréttasafn fyrir unga og nýgreinda

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl ágú Sep Okt Nóv Des
09.10.2017
Það er alveg eðlilegt að hjartsláttur þinn aukist og þú stressist upp þegar þú ákveður að segja aðilanum sem þú ert að hitta frá því að þú hafir MS. Verður þér hafnað og sagt upp eða skipta fréttirnar viðkomandi engu máli?
08.06.2017
MS-félag Íslands er með styrktarsjóð sem styrkir ungt fólk með MS-greiningu til náms. Hámarksstyrkur er 50.000 kr. á ári.
01.06.2017
MS-félag Íslands fékk kynningarmyndband að gjöf frá Öryrkjabandalagi Íslands í tilefni af 55 ára afmæli bandalagsins.
29.05.2017
MS-félagið hefur ákveðið að fara af stað með Snapchat-aðganginn, #lifadmedms, sem gefur fólki tækifæri á að skyggnast inn í líf fólks sem lifir með MS, spyrja spurninga og opna umræðuna um sjúkdóminn.
11.04.2017
Um helgina fóru fulltrúar frá Íslandi til Kaupmannahafnar þar sem fram fóru tökur á stuttmynd. Stuttmyndin er samvinnuverkefni ungra fulltrúa á Norðurlöndunum, sem sitja í Norrænu ráði MS félaga (NMSR).
10.04.2017
Stjórn Námssjóðar Sigríðar Jónsdóttur og ÖBÍ auglýsa eftir umsóknum öryrkja um styrki til náms og umsóknum einstaklinga sem starfa með fólki með þroskahömlur.
07.04.2017
Um þessar mundir stendur Ungmennaráð MS-félags Íslands að gerð fræðslumyndbands um MS. Handritið er í höndum hópsins Ungir / nýgreindir með MS og er öllum boðið að taka þátt sem vilja.