Styrkja félagið

MS-félagið nýtur mjög lítilla opinberra styrkja og innheimtir mjög lágt félagsgjald svo velvild einstaklinga, félaga og fyrirtækja stendur undir starfsemi og þjónustu félagsins. 

  

Hægt er að styrkja félagið með:

  • Frjálsum framlögum (reikningur í Landsbanka nr. 0115-26-102713 - kt. 520279-0169)mslogo
  • Gerast Stoðvinur, sjá hér
  • Framlagi í tækjakaupasjóð (reikningur í Íslandsbanka nr. 0546-14-403255 - kt. 520279-0169)
  • Framlagi í fræðslusjóð (reikningur í Íslandsbanka nr. 0525-14-401516 - kt. 520279-0169)
  • Framlagi í Styrktarsjóð ungra einstaklinga með MS-sjúkdóminn (reikningur í Landsbanka nr. 0115-05-070994 - kt. 520279-0169)
  • Kaupum á minningarkortum, sjá hér
  • Kaupum á tækifæris- og gjafakortum í ýmsum stærðum 
  • Atlantsolíulykli