Markmið félagsins er að vinna að velferð þeirra sem haldnir eru MS-sjúkdómnum með því að veita þeim og aðstandendum þeirra stuðning og stuðla að öflugri félags- og fræðslustarfsemi. Félagið er málsvari félagsmanna gagnvart hinu opinbera og öðrum aðilum.
Samkvæmt samþykkt aðalfundar 2021 verður ekki innheimt gjald fyrir félagsaðild árið 2022.
Með félagsaðild færð þú: