Skráning í félagið

Hefur þú áhuga á gerast félagi?

Félagsgjaldið fyrir árið 2017 er 2.500 kr.

 

Með félagsaðild færð þú:

  • MeginStoð, tímarit MS-félagsins, tvisvar á ári
  • Ókeypis aðgang að jólaballi og páskabingó
  • Ókeypis ráðgjöf félagsráðgjafa
  • Aðgang að öllum uppákomum og fræðslufundum félagsins
  • Niðurgreidd námskeið á vegum félagsins
  • Og margt fleira

 
Tímarit MS-félagsins er hægt að nálgast í PDF formi á vefnum.
Sjálfboðastarf getur falist í aðstoð við hina ýmsu viðburði á vegum félagsins, s.s. alþjóðadag MS, jólaball, fundi, fjáaröflun, setu í nefndum á vegumf élagsins, utanumhald um spjallhópastarf og margt fleira.