Námskeið

MS-félagið býður upp á ýmis námskeið fyrir MS-greinda, maka, börn og foreldra þeirra, með fyrirvara um að lágmarksþátttaka náist.

Námskeiðin eru haldin eftir þörfum og er nauðsynlegt að skrá sig hér á síðunni, á skrifstofu félagsins í síma 568 8620 eða með tölvupósti á msfelag@msfelag.is ef áhugi er fyrir námskeiði.

Þegar nægilega margar skráningar hafa borist er viðkomandi námskeið tímasett og samband haft við þátttakendur.

 

Námskeiðin okkar eru í endurskoðun eins og er og verða upplýsingarnar á síðunni uppfærðar um leið og hægt er. Eftir sem áður er hægt að skrá sig, því gott er fyrir okkur að vita um eftirspurn. Við munum svo hafa samband við alla sem eru skráðir á námskeið þegar endurskoðun er lokið.

 

Námskeið í boði

Fyrir aðstandendur:

Foreldranámskeið

Námskeið fyrir börn MS fólks

Makanámskeið

 

Fyrir ungt fólk / nýgreinda:

Nýgreindranámskeið

Sjálfseflingarnámskeið

 

Fyrir hugann:

HAM námskeið

Minnisnámskeið

 

Fyrir líkamann: 

Styrktarþjálfun hjá Styrk, Reykjavík

Virkni og vellíðan

 

Fyrir alla:

MS konur og kynlíf

MS karlar og kynlíf

Sjálfshjálparhópar