MS-blaðið, 1. tbl. 2020
Meðal efnis: Viðtal við Guðjón Sigurð Tryggvason skjalastjóra hjá Uppbyggingarsjóði EES í Brussel, sem greindist með MS árið 2007. Guðrún Þóra Jónsdóttir segir frá reynslu sinni af því að fá hjálparhund. Greinar eftir Bergþóru Bergsdóttur um niðurstöður könnunar fræðsluteymis félagsins frá í janúar og veffund um síversnun í MS ásamt því hvernig hún tekst á við síversnun sína.
Sækja blaðið á PDF sniði