Nýgreindir

Nýgreindir

Útskýringar fyrir börnin

Höfundur: Bergþóra Bergsdóttir (júní 2016)

Lýsing: Efni þessa kafla geta foreldrar nýtt sér til að útskýra MS fyrir ungum börnum sínum:

MS er skrítinn sjúkdómur en þið þurfið alls ekki að vera hrædd þó pabbi eða mamma fái MS. Þau geta lifað vel og lengi þrátt fyrir það. Stundum eru þau veik en þess á milli er eins og allt sé í lagi. ...

Ég er með MS

Höfundur: Bergþóra Bergsdóttir (júní 2016)

Lýsing: Ómetanlegt er að hafa einhvern sem maður getur deilt áhyggjum og hugleiðingum með án þess að það verði of íþyngjandi fyrir viðkomandi. Það léttir á spennu og álagi, byggir upp traust og eflir vináttu...

Fjölskyldan og aðlögun að MS

Höfundur: Margrét Sigurðardóttir, félagsráðgjafi, MeginStoð (mars 2013)

Ég vildi að einhver hefði sagt mér þetta

Höfundur: Suzanne Rogers

Að greinast með MS

Höfundur: Margrét Sigurðardóttir, félagsráðgjafi