Unga fólkið

Unga fólkið

MS í börnum - Leiðbeiningar fyrir foreldra (á ensku - sjá orðalista hér fyrir neðan)

Höfundur: MSIF (ágúst 2016)

Lýsing: Ef barnið þitt hefur greinst með MS eða taldar eru líkur á það sé með MS, hafa ábyggilega margar spurningar vaknað. Hvað veldur MS? Hvernig mun sjúkdómurinn hafa áhrif á barnið mitt? Finnst lækning? Hvað ber framtíðin í skauti sér? Þessari handbók er ætlað að veita svör við einhverjum þessara spurninga.

MS og aðrir afmýlandi sjúkdómar í börnum og ungmennum (á ensku - sjá orðalista hér fyrir neðan)

Höfundur: MSIF (ágúst 2016)

Lýsing: Skilningur manna á MS og öðrum afmýlandi sjúkdómum í börnum og ungmennum hefur aukist umtalsvert á síðustu tíu árum. Þetta rit fylgir í kjölfar röð greina (sjá hér) sem skrifaðar eru af sérfræðingum og sem varpa ljósi á þær framfarir sem orðið hafa, ósvöruðum spurningum og nýjum áskorunum á skilningi, greiningu og meðferð. Ritið veitir stutt yfirlit yfir helstu atriði úr hverri grein og lista af tilvísunum og heimildum þar sem hægt er að afla sér frekari upplýsinga með því að lesa greinarnar í heild sinni.

Orðalisti (enska - íslenska)

Höfundur: Bergþóra Bergsdóttir (september 2016)

Vefslóð tímaritsins Neurology með samantekt á greinum um MS í börnum

Höfundur: Neurology (ágúst 2016)

Foreldrar barna og ungs fólks með MS

Höfundur: Margrét Sigurðardóttir, MeginStoð (1. tbl. 2015)

Ungir með MS (á ensku)

Höfundur: MSIF (jan. 2013)

Lýsing: Fjallað er um leiðina að sjálfstæðu lífi, sjálfsmynd ungs fólks, það að vera kærasta eða kærasti með MS, menntun, umönnun, hvað hafa þarf í huga þegar stofnað er til fjölskyldu, heilbrigt líf, lyf og meðferðir, börn með MS, frásagnir ungs fólks með MS, hvernig MS-félög víða um heim styðja við bakið á sínu unga fólki og niðurstöður netkönnunar þar sem meira en 4.600 ungir með MS tóku þátt.

Með allt á hreinu - Viðtal við Hörpu Sóley Kristjánsdóttur, 24 ára

Höfundur: Páll Kristinn Pálsson, MeginStoð (sept. 2013)

Ég get þetta! Þetta verður allt í lagi! - Viðtal við Ölmu Ösp Árnadóttur, 24 ára

Höfundur: Páll Kristinn Pálsson, MeginStoð (sept. 2013)

Kæri vinur - Ég er með MS: Fræðslubæklingur fyrir vini unglings með MS

Höfundur: Elaine Mackey. Þýtt af Heiðu B. Hilmisdóttur (jan. 2012)

Lýsing: Bæklingurinn er lokaverkefni Elaine Mackey framhaldskólanema. Eftir að hún greindist með MS fannst henni erfitt að útskýra sjúkdóminn fyrir vinum sínum. Hún fékk hóp unglinga með MS til að skrifa þennan bækling. 

Ef pabbi eða mamma eru með MS

Höfundur: Þýtt og staðfært af Þuríði Rögnu Sigurðardóttur