Greinar

Hér má nálgast ýmsar áhugaverðar greinar um sjúkdóminn. Þeim er raðað niður eftir efnisflokkum. 

15.12.2016
Hér er hægt að finna greinar sem taka á samskiptum para og kynlífi.
19.12.2016
Fyrir unga einstaklinga með MS getur verið stuðningur í því að lesa um hvernig annað ungt fólk hefur tekist á við greiningu sína og daglegt líf í kjölfarið.
15.03.2017
Gott getur verið fyrir nýgreinda einstaklinga að lesa um hvernig aðrir hafa tekist á við greiningu sína.
03.07.2017
Það getur verið gott fyrir fjölskyldu og vini að kynna sér reynslu annarra aðstandenda.
03.07.2017
Ef þú átt ungmenni sem greinst hefur með MS getur verið fróðlegt að lesa meðfylgjandi greinar.
03.07.2017
Ýmsar greinar um mikilvægi hreyfingar og þjálfunar
03.07.2017
Hér má finna reynslusögur fólks af ýmsum hjálpartækjum sem hafa komið þeim að gagni.
03.07.2017
Innlendar og erlendar greinar um lyf og meðferðir við MS sjúkdómnum.
03.07.2017
Gagnlegar vefslóðir og ferðasögur eða upplýsingar um aðgengi, þjónustu, leigu á hjálpartækjum eða annað gagnlegt og áhugavert frá ferðum MS fólks innanlands eða erlendis.