Greinar

 

Síða í vinnslu

 

Hér má nálgast ýmsar áhugaverðar greinar um sjúkdóminn. Þeim er raðað niður eftir efnisflokkum. 

15.12.2016
Höfundur: Margrét Sigurðardóttir og Sigríður Anna Einarsdóttir, félagsráðgjafar og fjölskyldumeðferðarfræðingar (MeginStoð 1. tbl. 2016) Lýsing: "Á sama tíma og álitið er að MS geti aukið álag á fjölskylduna er sá möguleiki fyrir hendi að sjúkdómurinn verði til þess að styrkja samband parsins og fjölskyldunnar sem heildar. Lífið getur fært fólki margskonar erfiðleika eins og MS-sjúkdóminn sem getur skyggt á annars góða sambúð. Hvernig tekið er á þeim, skiptir sköpum fyrir parið."
19.12.2016
15.03.2017