Starfsemi og þjónusta félagsins er að stærstum hluta möguleg þökk sé velvild einstaklinga, félaga og fyrirtækja. 

  

Hægt er að styrkja félagið með:

 • Frjálsum framlögum
  • reikningur í Landsbanka nr. 101-26-777120 - kt. 520279-0169
  • aura á @msfelag
 • Kaupum í vefverslun á
  • almanaki 2024 með myndum eftir ýmsa listamenn, sjá hér
  • tækifærskorti, sjá hér
  • plakötum með myndum Eddu Heiðrúnar Backman,
   Í hásal vinda
   og Húmar að, sjá hér
  • eldri tækifæriskortum í ýmsum stærðum, sjá hér
  • húfum og/eða fjölnota pokum, sjá hér
  • minningarkortum, sjá hér

 

 • Flügger andelenFlugger auglýsingaborði

– afsláttur til félagsmanna og styrkur til félagsins

MS-félagið er komið í samstarf við málningarverslunina
Flügger.

Svona virkar þetta

Félagsmenn geta verslað í gegnum staðgreiðslureikning
félagsins og fá þá að minnsta kosti 20% afslátt af
hilluverði í næstu verslun Flügger. Afsláttur gildir af
öllum Flügger vörum. Taka þarf fram nafn félagsins
þegar verslað er.

Flügger greiðir svo félaginu árlega styrktargreiðslu
sem er að minnsta kosti 5% af veltu staðgreiðslu-
reikningsins yfir almanaksárið.

Logo