Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
22.07.2021
Að deginum standa alþjóðleg samtök taugalæknafélaga (The World Federation of Neurology - WFN) og í samstarfi við Alþjóðasamtök MS-félaga (MS International Federation - MISF) er kastljósinu nú beint að MS sjúkdómnum með það að markmiði að auka vitneskju og vitund um MS.
01.07.2021
Skrifstofa MS-félags Íslands verður lokuð á tímabilinu 1. júlí til 2. ágúst vegna sumarleyfa. Opnum aftur þriðjudaginn 3. ágúst klukkan 10.