Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
15.01.2021
Taugalæknarnir Haukur Hjaltason og Ólafur Árni Sveinsson á taugadeild Landspítala hafa tekið saman upplýsingar fyrir MS sjúklinga vegna Covid-19 bólusetningar.
14.01.2021
Alþjóðasamtök MS félaga hafa enn á ný uppfært ráðleggingar sínar um COVID-19 á heimsvísu fyrir fólk með MS, nú með upplýsingum um bóluefnin frá Pfizer-BioNTech og Moderna.
08.01.2021
Umsóknarfrestur í styrktarsjóð til náms á vorönn 2021 er til 31. janúar 2021.