Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
31.10.2020
Skráning á vefráðstefnu Evrópusamtaka MS-félaga (EMSP) 19. og 20. nóvember er nú opin og ókeypis fyrir alla!
27.10.2020
Alþjóðasamtök MS félaga hafa gefið út ný og uppfærð COVID-19 ráð fyrir fólk með MS byggð á niðurstöðum úr rannsóknum og upplýsingum úr COVID-19 og MS gagnasöfnunarátakinu.
18.10.2020
MS-konan Margrét Sigríður hefur nú beðið eftir vistun á hjúkrunarheimili í nær 10 mánuði þrátt fyrir eftirrekstur og ítrekuð samskipti við yfirvöld um lausn á hennar málum.
09.10.2020
Í ljósi þróunar COVID faraldursins teljum við öruggast að loka skrifstofu félagsins tímabundið. Hægt er að hafa samband í síma 568 8620 eða með tölvupósti msfelag@msfelag.is
02.10.2020
Sigurður Sölvi Svavarsson, sjúkraþjálfari hjá Styrk, hefur sett upp dagatal með fjölbreyttum æfingum fyrir hvern dag mánaðarins.