Ýmsar fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
21.03.2017
Elías Ólafsson, yfirlæknir á taugalækningadeild LSH, var í viðtali í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í gær þar sem hann var spurður um aðgengi MS-greindra að taugalæknum.
06.03.2017
Fimmtudaginn 23. mars byrjar 7 vikna reiðnámskeið, þ.e. þjálfun á hestbaki. Fyrir utan góðan félagsskap við hesta og menn, þá hjálpa hreyfingar hestsins til við að efla jafnvægi og styrkja bak- og lærvöðva. Þátttakendur sem v...
17.01.2017
John E.G. Benedikz, mikilhæfur taugalæknir og sérfræðingur í MS-sjúkdómnum, lést 24. desember sl., 82. ára að aldri. John átti þátt í stofnun MS-heimilisins, nú MS-Setursins, árið 1985 og starfaði þar í mörg ár.  Hann v...
20.03.2016
Það er gaman að skipuleggja ferðalög og að mörgu að hyggja. Á vefsíðu MS-félagsins hér er að finna gagnlegar slóðir sem geta auðveldað skipulagninguna. Við bendum m.a. á frábæra vefsíðu Sjálfsbjargar um ferðalög innanl...
16.01.2016
  Einhverjum notendum hjálpartækja gæti þótt erfitt að horfast í augu við að þurfa að nota hjálpartæki en gott er að hafa í huga að hjálpartæki eru til þess að létta notendum lífið og gera þeim kleift að hafa ork...