MS-einkenni

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
25.09.2017
Fjölmargar rannsóknir eru nú gerðar á mögulegu orsakasamhengi á milli örveruflóru meltingavegar og einstaklinga með MS. Fleiri og fleiri rannsóknir benda til þess að bakteríur í þörmum hafi áhrif á sjúkdómsframvindu MS-greindra.
16.08.2017
MS-þreyta er engin venjuleg þreyta, eins og fram kemur í greininni „MS-þreyta er ekki auðveld viðfangs“ sem birt var á vefnum í síðustu viku.
08.08.2017
Þreyta er algengt einkenni MS. Stundum er MS-þreytu ruglað saman við leti áður en sjúkdómurinn er greindur en sumir upplifa þreytu sem fyrsta einkenni MS.
20.06.2017
Við hvetjum alla til að deila þessari mynd og hvetja aðra til að gera slíkt hið sama. Fræðsla eykur skilning!
04.04.2017
MS er einn algengasti taugasjúkdómur sem leggst á ungt fólk. Á hverju ári greinast að jafnaði um 25 manns með MS á Íslandi, flestir á aldrinum 20-40 ára. Áætlað er að um 600 einstaklingar séu með sjúkdóminn hér á landi, eða 1,8 af hverjum 1.000 íbúum.
28.03.2017
Margir hafa óljósa hugmynd um að MS tengist hjólastól á einhvern hátt. Sú var kannski raunin fyrr á tímum en með lyfjum sem hefta sjúkdómsvirkni og milda einkenni lifa mun fleiri góðu lífi með sjúkdómnum.
17.12.2016
Vöðvaspenna og spasmar geta valdið erfiðleikum í kynlífi. Danski kynlífsfræðingurinn Else Olesen gefur hér góð ráð og ábendingar um hvernig hægt er að draga úr áhrifum þessara einkenna á kynlífið.   Þú og maki þinn e...
08.11.2016
MS-félagið var með fræðslufund á Akureyri 5. nóvember sl., m.a. um MS-lyf sem nú eru aðgengileg hér á landi, hvað er væntanlegt og hvað er verið að rannsaka. Ennfremur voru gefin góð ráð við einkennum sjúkdómsins.   &n...
28.06.2016
  Ekki er einhlítt hvenær best er að segja börnum sínum frá því að foreldri þess sé með MS. Misjafnt er hvenær börn eru í stakk búin til að takast á við fregnina og ræður aldur þeirra og þroski miklu þar um, ásamt þv...
23.06.2016
Ómetanlegt er að hafa einhvern sem maður getur deilt áhyggjum og hugleiðingum með án þess að það verði of íþyngjandi fyrir viðkomandi. Það léttir á spennu og álagi, byggir upp traust og eflir vináttu. Margir sem greinast með ...