Frá skrifstofu

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
03.01.2019
Á dögunum voru félaginu og Setrinu færðar góðar og ómetanlegar gjafir. Kærarr þakkir!
21.12.2018
MS-félagið óskar félagsmönnum sínum, fjölskyldum þeirra og velunnurum gleðilegra jóla og gæfu og gleði á nýju ári.
17.12.2018
Að venju stóð MS-félagið fyrir jólaballi í Safnaðarheimili Grensáskirkju. Margmenni mætti - yfir 100 börn, foreldrar þeirra, afar og ömmur ...... og ekki síst tveir jólasveinar, þeir bræður Giljagaur og Kertasníkir.
08.12.2018
Námskeið fyrir einstaklinga, nýgreinda með MS, hefst 8. janúar, ef næg þátttaka næst.
06.12.2018
Á undaförnum vikum hefur staðið yfir fjáröflun til styrktar starfsemi félagsins þar sem úthringifyrirtæki hefur hringt fyrir okkar hönd og óskað eftir framlagi gegn fallegu borðalmanaki 2019 með vatnslitamyndum Eddu Heiðrúnar Bachman.
04.12.2018
Í gær, á alþjóðadegi fatlaðs fólks, tóku Bergþóra Bergsdóttir fræðslufulltrúi og Ingdís Líndal framvæmdastjóri, fyrir hönd MS-félagsins, á móti Hvatningarverðlaunum ÖBÍ fyrir gerð fræðslubæklinga um MS-sjúkdóminn sem gefnir voru út vorið 2017.
03.12.2018
Skráningu á jólaball MS-félagsins sem fram fer laugardaginn 8. desember lýkur á miðvikudag
22.11.2018
Vel hefur verið tekið í söluvörur félagsins af fólki víða um land.
17.11.2018
Kallað er eftir áhugasömum einstaklingum frá aðildarfélögunum Öryrkjabandalagsins til þátttöku í starfi málefnahópa ÖBÍ.
15.11.2018
Að venju stendur MS-félagið fyrir jólaballi og verður það haldið laugardaginn 8. desember n.k. kl. 14-16 í Safnaðarheimili Grensáskirkju. Húsið opnar kl. 13:45.