Markmið og stefna Setursins

MS Setrið er sjálfseignarstofnun sem rekin er á daggjöldum frá Sjúkratryggingum Íslands og greiðsluþáttöku skjólstæðinga. 

 

Markmið MS Setursins er að styrkja og styðja einstaklinga með taugasjúkdóma til þess að takast á við þær áskoranir sem geta skapast í daglegu lífi.  Við veitum fjölbreytta og faglega þjónustu í von um að stuðla að aukinni virkni og vellíðan.