Skipurit og Stjórn

.Skipurit

 

Stjórn MS Setursins skipa frá árinu 2017: 

Formaður er Friðbjörn Berg, María Þorsteinsdóttir er ritari og Sigurbjörg Ármannsdóttir meðstjórnandi. Varamenn eru þrír:  Sigríður Guðmundsdóttir, Sigurjón Kristjánsson og Steinn Guðmundur Ólafsson.

Framkvæmdastjóri / hjúkrunarforstjóri er í forsvari fyrir stofnunina.  Hefur umsjón með fjármálum stofnunarinnar og rekstri hennar.  Hann er jafnframt starfsmannastjóri, með starfsfólki skipuleggur og samhæfir hann þá þætti sem fram fara.  Framkvæmdastjóri / hjúkrunarforstjóri MS Setursins er Ingibjörg Ólafsdóttir, hjúkrunarfræðingur.