MS í börnum

MS í BÖRNUM (e. childhood MS / pediatric MS)

Greining MS í börnum og unglingum hefur færst í vöxt á undanförnum árum með betri greiningartækni og meiri þekkingu á sjúkdómnum.  Nær öll ungmenni greinast með MS í köstum.

Mjög erfitt og tímafrekt er að greina MS í börnum þar sem einkenni geta líkst einkennum annarra sjúkdóma.