Skráning á aðalfund 2021

Rafrænn aðalfundur MS-félags Íslands verður haldinn mánudaginn

10. maí 2021 kl. 17.

Í ljósi aðstæðna er fundurinn eingöngu haldinn með rafrænum hætti.

Nauðsynlegt er að skrá þátttöku á fundinum fyrir fram og er skráningarform að finna hér fyrir neðan.

Þátttakendur fá sendan tölvupóst mánudaginn 10. maí með hlekk sem veitir aðgang inn á fundinn.