MS Eyjafjörður á Greifanum

Fyrsta miðvikudag í mánuði kl. 18 hittast norðanmenn á veitingastaðnum Greifanum. Þangað koma MS-einstaklingar á öllum aldri. 

Ef MS-sjúklingur eða aðstandandi þarf að ná í okkur er annað hvort að mæta til fundar eða hafa samband við Dagbjörtu Önnu Gunnarsdóttur, s: 868-9394 eða Vilborgu Sigurðardóttur s: 894-9391.

MS-fólk á Eyjafjarðarsvæðinu á þess kost að fá æfingahjól heim til sín til afnota endurgjaldslaust. Hjólin eru mjög góð til að byggja upp kraft og þrek í fótum.

Facebook hópur fyrir MS-fólk og maka á Eyjafjarðasvæðinu.