Listin að breyta hverju sem er

Listin að breyta hverju sem er
- Ingrid Kuhlman hjá Þekkingarmiðlun

Miðvikudaginn 29. apríl kl. 17:30 kemur Ingrid Kuhlman frá Þekkingarmiðlun til okkar með fyrirlesturinn Listin að breyta hverju sem er

Einkar áhugaverður fyrirlestur um þá þætti sem hafa áhrif á hegðun okkar og daglegar ákvarðanir og dæmi tekin. 

Haldinn í MS-húsinu að Sléttuvegi 5 í Reykjavík.