Einkenni

Einkenni PML eru svipuð MS-kasti en þróast almennt hægar, þ.e. einkenni geta þróast í marga daga eða vikur:

* Breytingar á hugrænni færni og einbeitingu

* Breytingar á hegðun

* Máttleysi í öðrum helmningi líkamans

* Sjóntruflanir

* Ný einkenni frá taugakerfi