Stjórnleysi hreyfinga, skjálfti, vöðvaspenna og spasmi

Stjórnleysi hreyfinga og skjálfti

Endurhæfing og aðlögun að breyttum aðstæðum 

 • Iðjuþjálfi getur gefið góð ráð 

 • Lyf hafa takmörkuð áhrif 

 • Bótox

 

Vöðvaspenna og spasmi

Hvers kyns hreyfing, sjúkraþjálfun og teygjur eru grundvallaratriði í meðferð ásamt réttri líkamstöðu í hvíld.  

 • Mikilvægt að átta sig á hvað getur valdið vöðvaspennu og spasma: 

 • Forðast þreytu og passa upp á að fá endurnærandi svefn 

 • Athuga hvort líkamlegt eða andlegt álag sé of mikið  

 • Athuga hvort um sýkingu sé að ræða 

 • Er sjúkraþjálfun ábótavant ? 

 • Gera / bæta við teygjuæfingar eða eigin æfingar 

 • Gönguhjálpartæki geta komið mörgum að gagni 

 • Magnesium og bananar 

 • Krampahamlandi lyf, t.d. Bacloferon, Rivotril og Sifrol  

 

Fróðleiksmoli: