Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
20.09.2021
MS-félagið fagnar 53 ára afmæli í dag með útkomu bæklings um næringu og mataræði í MS-sjúkdómi.
16.09.2021
MS-félag Íslands hefur nú hrint af stað sinni árlegu símasöfnun þar sem fólk er beðið um að styrkja félagið. Fyrir 5.000,- kr. framlag fær fólk sent borðdagatal með myndum eftir Eddu Heiðrúnu Backman ásamt greiðsluseðli.
02.09.2021
Fyrirhugað er að halda námskeið fyrir nýgreinda í haust. Markmið með námskeiðunum er að fólk fræðist um MS, kynnist öðrum og fái stuðning.