Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
30.05.2021
Gleðilegan alþjóðadag MS. Það er vor í lofti og aukin bjartsýni ásamt gleði streymir yfir öllu þessa dagana. Það er ljúft að finna fyrir þessari bjartsýni en ekki síður gott að nýta sér hana sem meðbyr í glímunni við MS.
21.05.2021
MS-félag Íslands blæs til rafrænnar skemmtunar 26. maí kl. 18 í tilefni af alþjóðadegi MS. Skráning er nauðsynleg. Eva Ruza, Siggi Gunn og Eyþór Ingi halda uppi fjörinu.
10.05.2021
Á nýafstöðnum aðalfundi MS-félagsins var Hjördís Ýrr Skúladóttir kjörin nýr formaður félagsins til tveggja ára.