Sumarlokun skrifstofu

Skrifstofa MS-félags Íslands verður lokuð á tímabilinu 1. júlí til 2. ágúst vegna sumarleyfa.
Opnum aftur þriðjudaginn 3. ágúst klukkan 10.

Fyrirspurnir má senda á netfangið msfelag@msfelag.is. Einnig er vakin athygli á Facebook-síðu félagsins „MS-félag Íslands“ en þar er hægt að senda inn fyrirspurnir.

 

Gleðilegt sumar