- MS-sjúkdómurinn
- Lyf, einkenni og meðferðir
- Lifað með MS
- Félagið
Ákvörðun stjórnar byggir aðallega á minnkandi nýtingu og miklum kostnaði. Síðast en ekki síst vantar íbúðir fyrir fatlaða einstaklinga og því vart ásættanlegt fyrir félagið að sitja á íbúð með takmarkaða notkun.
Áætlað er að sjúkrahótel LSH við Hringbraut opni 1. apríl. Vonandi mun sjúkrahótelið nýtast félagsmönnum okkar.